STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Skráningar á sumarnámskeið félagsins í fullum gangi
31/05/2019
Skráningar á sumarnáskeið félagsins eru í fullum gangi. Fjölbreytt úrval námskeiða er í boði hjá deildum félagsins. Sjá allar upplýsingar um…
Hreinn árangur
29/05/2019
Lyfjaeftirlit Íslands stendur fyrir samfélagsmiðlaherferð undir yfirskriftinni "Hreinn árangur". Átakið snýst um að stuðla að heilbrigði í líkamsrækt…
Viðburðarík helgi að baki
06/05/2019
Það má með sanni segja að um stóra helgi hafi verið að ræða fyrir #FélagiðOkkar. Íslandsmeistarar, sigur í fyrsta leik í Inkasso, mótahald og…
Sumarnámskeið 2019
24/04/2019
Við opnum fyrir skráningu á sumarnámskeið á morgun, fimmtudaginn 25.apríl Allar nánari upplýsingar hér:…
Nýr opnunartími skrifstofu félagsins
09/04/2019
Nýr opnunartími skrifstofu félagsins. Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga frá klukkan 13:00 - 16:00, símatími skrifstofu er á sama tíma.…
Aðalfundur Fjölnis 2019
03/04/2019
Aðalfundur Fjölnis fór fram í Egilshöllinni í gærkvöldi. Fundurinn var vel sóttur, en rúmlega 40 manns mættu. Fundarsköp voru með hefðbundnum hætti…
Aðalfundur í kvöld
02/04/2019
Minnum á aðalfund Fjölnis klukkan 18:30 í félagsaðstöðu Fjölnis í Egilshöll. Dagskrá a) Skýrsla stjórnar b) Reikningar félagsins c) Lagabreytingar d)…