STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Jólagjafahugmyndir fyrir Fjölnisfólk!

Nú fer að líða að jólum og því sniðugt að fara huga að jólagjöfum🎄🎁 Hér eru nokkrar hugmyndir af sniðugum pökkum fyrir Fjölnisfólk 🤩 Hægt er að skoða…

FJÖLNIR X PUMA

Við kynnum stolt FJÖLNIR X PUMA! Allar deildir í eitt merki Vefverslunin hefur opnað og nú er hægt að versla PUMA fatnað Hér er linkur á…

Ný sundnámskeið að hefjast og ný sundlaug tekin í notkun

Í vikunni hefjast ný sundnámskeið í Grafarvogs- og Dalslaug. Námskeiðin henta bæði byrjendum og lengra komnu sundfólki. Hvað er í boði? Síli…

Landsátak í sundi

Syndum – landsátak í sundi er hafið Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi…

Sundnámskeið í júlí

Næsta námskeið hefst 12. júlí. Sunddeild Fjölnis býður í sumar upp á sundnámskeið í Grafarvogslaug fyrir börn 4 – 10 ára. Kristinn Þórarinsson…