STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Komdu í handbolta
25/10/2018
Dagana 29. október - 9. nóvember næstkomandi býðst börnum í 1. - 6. bekk að prófa handbolta í VINAVIKUM. - Handknattleiksdeild Fjölnis er í sífeldum…
Foreldrafundir yngri flokka
27/09/2018
Á þriðjudaginn hélt hkd. Fjölnis foreldrafundi fyrir 8. - 5. flokk karla og kvenna í húsakynnum Fjölnis í Egilshöll. Það var þéttt setið þar sem…
Landsliðsfólk
25/09/2018
Á föstudaginn var valið í öll yngri landsliðs kvenna og U15 ára landslið karla. Við Fjölnisfólk getum svo sannarlega verið ánægð með valið þar sem 6…