STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Fjölnir og Stöð 2 Sport Ísland
12/05/2020
Vinnum saman – Fjölnir og Stöð 2 Sport Ísland Til að bregðast við breyttu umhverfi í íslenskri knattspyrnu vegna núverandi aðstæðna í íslensku…
Sameiginleg yfirlýsing knattspyrnudeildar Fjölnis og Bergsveins Ólafssonar
08/05/2020
Sameiginleg yfirlýsing knattspyrnudeildar Fjölnis og Bergsveins Ólafssonar Beggi hefur ákveðið í samráði við stjórn og þjálfara að leggja skóna á…
Útdrætti á happdrætti frestað til 15. júní
30/04/2020
Embætti Sýslumannsins á Suðurlandi heimilar frestun á útdrætti í happdrætti knattspyrnudeildar Fjölnis sem fara átti fram í dag, fimmtudaginn 30.…
Heimaleikjakortin komin í sölu
04/04/2020
Heimaleikjakortin þetta árið eru komin í sölu og er hægt að ganga frá kaupunum með einföldum hætti á fjolnir.is/arskort Í boði eru þrjár tegundir:…
Nýr formaður knattspyrnudeildar
21/02/2020
Aðalfundur knattspyrnudeildar var haldinn í Egilshöll mánudaginn 17. febrúar sl. Kolbeinn Kristinsson er nýr formaður knattspyrnudeildar og þá var…
Getraunakaffið fer aftur af stað
08/01/2020
Nýr hópaleikur í hinu margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna á laugardaginn 11. janúar og alla laugardaga eftir það til og með 7.…
Nýlega tók knattspyrnudeild í notkun VEO – myndavél
19/12/2019
Nú á haustmánuðum tók knattspyrnudeild í notkun VEO myndavél fyrir yngriflokkastarfið. Myndavélin gerir þjálfurum kleift að taka upp leiki…
Fjölnir og Hagkaup
19/11/2019
Fjölnir og Hagkaup gera með sér samstarfssamning þar sem tilgangurinn er að styðja við barna og unglingastarf knattspyrnudeildar Fjölnis og styðja…