STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
FFF – Fullorðins Fimleikar Fjölnis
16/08/2019
Fullorðins fimleikar Fjölnis - FFF Skemmtileg hreyfing og félagsskapur fyrir alla 18 ára og eldri, ekki gerðar kröfur um grunn í fimleikum. Þrek,…
Skráning er hafin á haustönn
06/08/2019
Haustönn fimleikadeildar hefst miðvikudaginn 21.ágúst og hlökkum við til þess að taka á móti ykkur. Skráning er hafin og fer fram hér á síðunni undir…
Sumaræfingar keppnishópa í ágúst
06/08/2019
Hér má sjá æfingatíma fyrir keppnishópa í áhaldafimleikum og hópfimleikum sumarið 2019. Iðkendur í keppnishóp þurfa að skrá sig sérstaklega og greiða…
Hópalistar 2019
24/06/2019
Á meðfylgjandi slóðum má sjá hópalista fyrir haustönn 2019 Skráning hefst 6. ágúst inn á skráningarsíðunni, https://fjolnir.felog.is/ allir iðkendur…
Fimleikaþrek fyrir 12-15 ára
05/06/2019
Fimleikadeild Fjölnis ætlar að bjóða uppá fimleikaþrek fyrir alla á aldrinum 12-15 ára í júní. Ekki eru gerðar kröfur um grunn í fimleikum og því er…
Skráningar á sumarnámskeið félagsins í fullum gangi
31/05/2019
Skráningar á sumarnáskeið félagsins eru í fullum gangi. Fjölbreytt úrval námskeiða er í boði hjá deildum félagsins. Sjá allar upplýsingar um…
Vorsýning fimleikadeildar
23/05/2019
Boðið verður upp á 4 sýningar fimmtudaginn 30.maí Sýning 1 – kl. 10:00 Sýning 2 – kl. 12:00 Sýning 3 – kl. 14:00 Sýning 4 –…
Íslandsmót í hópfimleikum og stökkfimi
15/05/2019
Íslandsmót í hópfimleikum lauk núna um helgina með keppni hjá 3.-2.flokki. Mótið var haldið í Aftureldingu og var öll umgjörð mótsins til…