Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

186

STARFSMENN

4024

IÐKENDUR

250

SJÁLFBOÐALIÐAR

11

ÍÞRÓTTAGREINAR

STARFSMENN SKRIFSTOFU


Skrifstofa Fjölnis er staðsett í Egilshöll. Þar má nálgast upplýsingar um alla starfsemi félagsins ásamt upplýsingum um æfingagjöld og innheimtur, einnig má senda fyrirspurnir á skrifstofa@fjolnir.is eða hafa samband í síma 578-2700.

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Haustönn hefst

Tímasetningu æfinga má finna á heimasíðu deildarinnar undir valmyndinni Hópar. Þau sem eru að byrja núna velja sér Byrjendahóp 5-8 ára, 9-16 ára eða…

Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020

Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020. Allar skráningar fara fram  í Nora skráningakerfi…

NÚ BYRJAR GAMANIÐ! …. AFTUR

Mánudaginn 4.maí hefjum við æfingar aftur í samræmi við leiðbeiningar heilbrigðisráðherra, þó með þeim breytingum sem við útlistum hér að neðan. Í…

Góður árangur karatedeildar á RIG

Um helgina lauk keppni í Karate á Reykjavik International Games (RIG), Fjölnisfólki gekk vel og náðist góður árangur. Eftirfarandi unnu til…

Fríir prufutímar í karate

Vertu velkomin til okkar í næstu viku til að prófa nýja og spennandi íþrótt.

Skráning á vorönn er hafin

Höfum opnað fyrir skráningar. https://fjolnir.felog.is/ Hvenær á ég að mæta á æfingu? Tímasetning æfinga má finna á heimasíðu deildarinnar undir…

Karatefólk ársins 2019

Karatekona ársins: Eydís Magnea Friðriksdóttir Eydís Magnea Friðriksdóttir Eydís hefur, þrátt fyrir ungan aldur sýnt mikið keppnisvilja. Árið í ár…

Smáþjóðaleikarnir í karate um helgina

Um helgina verða Smáþjóðaleikarnir í Karate þar sem 340 iðkendur mæta til leiks. Næstum 100 íslenskum iðkendum gefst færi á að keppa og eigum við…