Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Landslið Sundsambandsins
15/01/2021
Þessir tveir öðlingar, Ingvar Orri og Kristinn eru fulltrúar sunddeildarinnar í landsliðsverkefnum Sundsambandsins. Æfingadagur landsliða verður…
Stundaskrá Sunddeildar Fjölnis
11/01/2021
Keppni í armbeygjum
18/11/2020
Í dag tóku sundmenn úr afrekshópum deildarinnar áskorun yfirþjálfarans sem fólst í því að gera 3000 armbeygjur á innan við klukkutíma. Ellefu…
Sunddeild Fjölnis hefur gert samning við Aquasport
25/09/2020
Sunddeild Fjölnis hefur skrifað undir styrktarsamning við Aquasport sem gefur iðkenndum sund íþróttar góð kjör og styrki hjá Aquasport en þeir eru…
Æfingahelgi landsliða SSÍ
08/09/2020
Fyrsta æfingahelgi landsliða SSÍ verður haldin dagana 26-27. september nk. Æfingahelgin fer fram í Reykjanesbæ og verður hópurinn við æfingar í…
Langar barninu þínu að prófa að æfa sund
21/08/2020
Þjálfari óskast
05/08/2020