🔶APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN 5. FEBRÚAR🔶

🔶APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN 🔶

Allar æfingar hjá barna- og unglingaflokkum falla niður í dag, miðvikudaginn 5. febrúar, vegna appelsínugulrar viðvörunar.

Farið varlega 🧡