4. desember – MIKILVÆGT03/12/2024|In Félagið okkar|By Arna Guðnadóttir Miðvikudaginn 4. desember, fara þjálfarar og starfsfólk á fræðslufund ÍBR. Vegna þessa munu einhverjar æfingar falla niður! Við hvetjum alla iðkendur og forráðamenn að fylgjast vel með XPS