Sigur í öðrum leik á Reykjavíkurmótinu 2023

Sigur í öðrum leik á Reykjavíkurmótinu 2023.

Meistaraflokkur kvenna vann 4-2 sigur gegn ÍR í Egilshöll í gærkvöldi.

Mörk liðsins skoruðu þær Anna María Bergþórsdóttir á 9.mínútu, Aníta Björg Sölvadóttir á 68 mínútu, Harpa Sól Sigurðardóttir á 90 mínútu og Adna Mesetovic á uppbótatíma 91.mínútu.

Lið Fjölns: Eva María Smáradóttir (Fyrirliði), Hrafnhildur Árnadóttir, Anna María Bergþórsdóttir, Elvý Rut Búadóttir, Marta Björgvinsdóttir, Lovísa María Hermannsdóttir, Guðlaug Ásgeirsdóttir, Oddný Sara Helgadóttir, Ólöf Kristjana Þorvaldsdóttir, Tinna Sól Þórsdóttir, Guðrún Bára Sverrisdóttir (Markmaður). Ísabella Sara Halldórsdóttir, Aníta Björg Sölvadóttir, Alda Ólafsdóttir, Adna Mesetovic, Harpa Sól Sigurðardóttir, Þórunn Eva Ármann og Freyja Dís Hreinsdóttir.

#FélagiðOkkar

Mynd: Baldvin Berndsen

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »