Helgina 19-20 nóvember fer Fjölnismótið fram með pompi og prakt í Dalhúsum og Fjölnishöllinni í Egilshöll.

Fjölnismótið er eitt allra skemmtilegasta mót sem haldið er fyrir þennan aldurshóp!

Meðal þess sem verður gert er meiriháttar körfuboltafjör, kvöldvaka á laugardagskvöldinu og einnig verður frítt í bíó!

Verðið er 6500 kr. fyrir hvern þátttakanda og fer skráning fram í gegnum karfa@fjolnir.is. Skráningu lýkur 13. nóvember.

 

Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar um mótið:

Fjölnismótið

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »