Haustönn Fimleikadeild
Haustönn 2022
Keppnishópar byrja að æfa samkvæmt hausttöflu í dag, mánudaginn 29.ágúst.
Dagskrá hjá öllum öðrum hópum hefst samkvæmt stundatöflu 1.september
Stundatöflur eru aðgengilegar á iðkendaappinu XPS – leiðbeiningar fyrir nýja notendur eru að finna á heimasíðunni okkar
www.fjolnir.is/felagid-okkar/xps-aefinga-og-samskiptaforrit/
www.fjolnir.is/felagid-okkar/xps-aefinga-og-samskiptaforrit/