Æfingar hefjast að nýju 2022 – upplýsingar um skráningu

Allir sem voru að æfa í byrjendahóp haustið 2021 munu æfa áfram á byrjendanámskeiði á mánudögum/miðvikudögum á vorönn 2022.
  • Framhaldsnámskeið hefjast þriðjudaginn 4.janúar.
  • Byrjendanámskeið hefst miðvikudaginn 5.janúar.
Munum að gæta að hreinlæti, þvo og spritta okkur fyrir og eftir æfingar.
Skráning fer fram á: https://fjolnir.felog.is/
Hlökkum til að sjá ykkur.
Æfingaskrá karatedeildar

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »