Listhlaupadeildin hefur undanfarið unnið að því að setja upp sína árlegu Jólasýningu. Þegar líða fór á haustið var nokkuð ljóst að hún gæti ekki orðið með hefðbundnu sniði í ár og fóru þjálfarar að huga að öðrum lausnum til að gera sýninguna að veruleika í ár. Á endanum var ákveðið að gera Jólasýningu í formi stuttmyndar og er hún nú tilbúin og verður hægt að kaupa aðgang að sýningunni allan desember!

Miðaverð: 2000 kr. – miðast við fyrir hverja fjölskyldu

Hægt er að horfa á sýninguna eins oft og vilji er fyrir.

Til að kaupa aðgang þarf að leggja 2.000 kr inn á reikning Listhlaupadeildar

Reikningsnúmer: 0114-26-7013

Kennitala: 631288-7589

Senda þarf kvittun á listritari@fjolnir.is (skýring: nafn iðkanda eða netfang)

Þegar búið er að ganga frá greiðslu og senda kvittun, færð þú lykilorð sent í tölvupósti.

Sýninguna er svo hægt að nálgast hér

Sýnishorn af sýningunni má sjá í spilaranum hér að neðan

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »