Listhlaupadeildin hefur undanfarið unnið að því að setja upp sína árlegu Jólasýningu. Þegar líða fór á haustið var nokkuð ljóst að hún gæti ekki orðið með hefðbundnu sniði í ár og fóru þjálfarar að huga að öðrum lausnum til að gera sýninguna að veruleika í ár. Á endanum var ákveðið að gera Jólasýningu í formi stuttmyndar sem hægt er að sjá á hlekknum hér fyrir neðan.

Njótið sýningarinnar!

Við mælum með að varpa á sjónvarpið sé það kostur.

Lykilorðið er bc413kl680uf

Smellið hér til að opna sýninguna