Vinavikur handboltans

Næstu tvær vikurnar býður Handknattleiksdeild Fjölnis upp á „Vinavikur Fjölnis“. Þá eru iðkendur hvattir til að bjóða vinum sínum eða vinkonum frítt að prófa æfingar.

Við viljum að sem flestir njóti þeirra frábæru þjálfara og þjálfunar sem við bjóðum upp á. Þess vegna hvetjum við sem flesta til að koma og prófa æfingar hjá okkur. Þjálfararnir taka vel á móti krökkunum.

Æfingatöflu 8. – 5.flokks karla og kvenna (f. 2014-2007) má sjá á meðfylgjandi mynd.

Áfram Fjölnir !

#FélagiðOkkar

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »