Hópefliskvöld hjá Listhlaupadeild

Þar sem yfirvöld hvatt fólk til að halda sig heima við í vetrarfríinu, ætlar Listhlaupadeildin að halda Spurningakeppni fyrir alla iðkendur og fjölskyldur núna í kvöld kl. 20:00. Við hvetjum alla skautara til að fá foreldra og systkini með sér í lið og taka þátt. Spurt verður um hin ýmsu málefni en einnig um íþróttina okkar og því um að gera að fara að lesa sig aðeins til!

Glæsilegir vinningar í boði!

Einkatími á skautum
Gjafabréf frá Subway
Gjafabréf frá Ísbúð Huppu

Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna hér

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »