Handboltaæfingar hefjast

Æfingar hjá yngstu flokkum Handknattleiksdeildar Fjölnis hefjast mánudaginn 24.ágúst. Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á töflunni frá því að hún var fyrst gefin út.
 
Handknattleiksdeild Fjölnis hefur verið í örum vexti undanfarin ár og er það frábærum og vel menntuðum þjálfurum okkar að þakka.
 
Við hlökkum til að taka á móti krökkum sem vilja koma og prófa handboltann hjá okkur. Krakkarnir munu ekki sjá eftir því !
 
Allar upplýsingar um starfið er hægt að finna á heimasíðu Fjölnis eða með því að senda tölvupóst á netfangið handbolti@fjolnir.is.
Áfram Fjölnir !
 

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »