Fjölnir teflir fram meistaraflokki kvenna í íshokkí

Stjórn íshokkídeildar Fjölnis hefur tekið ákvörðun um að tefla fram eigin liði í meistaraflokki kvenna á næsta tímabili. Þar með líkur þriggja ára samstarfi Reykjavíkurliðana í meistaraflokki kvenna.

Viljum við í stjórn íshokkídeildar Fjölnis þakka SR fyrir samstarfið og óskum þeim alls hins besta á komandi tímabili.

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »