Góður árangur karatedeildar á RIG

Um helgina lauk keppni í Karate á Reykjavik International Games (RIG), Fjölnisfólki gekk vel og náðist góður árangur.

Eftirfarandi unnu til verðlauna:

Kata Cadet kvenna

Eydís Magnea Friðriksdóttir, silfur

Ylfa Sól Þorsteinsdóttir, brons

Sunna Rut Guðlaugardóttir, brons

Kata 13 ára pilta

Kjartan Bjarnason, silfur

Kumite, Senior kvenna +61kg

Rán Ægisdóttir, silfur

Kumite, Cadet kvenna +47kg

Eydís Magnea Friðriksdóttir, brons

Við óskum okkar fólki til hamingju með árangurinn um leið og við þökkum mótsstjórn fyrir góða framkvæmd.

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »