Stelpurnar í körfunni styðja Bleiku slaufuna

Meistaraflokkur kvenna hélt vöfflukaffi fyrr á þessu ári til styrktar Bleiku slaufunni.

Þetta hafði Bleika slaufan að segja um framtakið:

„Þær eru aldeilis öflugar stelpurnar í meistaraflokki Fjölnis í körfubolta. Elísa Birgisdóttir kom færandi hendi eftir bleikt vöfflukaffi þar sem þær söfnuðu fyrir Bleiku slaufunni. Þúsund þakkir 🙏 … og áfram Fjölnir Karfa! 😀“

Við hvetjum alla til að kynna sér Bleiku slaufuna á https://www.bleikaslaufan.is/

 

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »