Úrslit Reykjavíkurmótsins 2019
Reykjavíkurmótið var haldið í Egilshöll nú um helgina. Mótið gekk vel fyrir sig og það var ánægjuleg viðbót að iðkendur Asparinnar tóku þátt á þessu móti. Á laugardeginum kepptu keppnishópar félaganna en á sunnudeginum kepptu keppnisflokkar Skautasambandsins ásamt SO Level I og II.
Úrslit mótsins voru:
Keppnishópar félaganna:
12 ára og yngri
- Thelma Rós Gísladóttir SR
- Rakel Kara Hauksdóttir SR
- Þórunn Gabríela Rodriguez SR
15 ára og yngri
- Amanda Sigurðardóttir SR
- Sandra Hlín Björnsdóttir Fjölnir
- Bryndís Bjarkadóttir SR
17 ára og yngri
- Kolbrún Klara Lárusdóttir Fjölnir
- Birta María Þórðardóttir Fjölnir
- Vigdís Björg Einarsdóttir Fjölnir
Keppnisflokkar Skautasambandsins:
Basic Novice
- Kristín Jökulsdóttir SR 25,07
- Sunna María Yngvadóttir SR 18,40
- Vilborg Gróa Brynjólfsdóttir SR 16,28
- Tanja Rut Guðmundsdóttir Fjölnir 15,63
- Rakel Sara Kristinsdóttir Fjölnir 15,54
- Dharma Elísabet Tómasdóttir SR 14,11
- Sara Kristín Pedersen Fjölnir 14,07
- Katrín María Ragnarsdóttir SR 12,44
Intermediate Novice
- Harpa Karin Hermannsdóttir Fjölnir 25,95
- Lena Rut Ásgeirsdóttir Fjölnir 25,44
- Ingunn Dagmar Ólafsdóttir Fjölnir 22,70
Intermediate Ladies
- Hildur Bjarkadóttir Fjölnir 32,81
- Hildur Hilmarsdóttir Fjölnir 30,06
- Þórunn Lovísa Löve SR 29,27
- Sólbrún Erna Víkingsdóttir Fjölnir 29,07
Advanced Novice
- Herdís Heiða Jing Guðjohnsen SR 47,91
- Aníta Núr Magnúsdóttir Fjölnir 40,27
- Júlía Sylvía Gunnarsdóttir Fjölnir 39,17
- Eydís Gunnarsdóttir SR 37,90
- Margrét Eva Borgþórsdóttir SR 36,51
Junior
- Herdís Birna Hjaltalín Fjölnir 57,83
SO
Level I 8 ára og yngri
- Hulda Björk Geirdal Helgadóttir Öspin
Level I 16-21 ára dömur
- Gunnhildur Brynja Bergsdóttir Öspin
- Anika Rós Árnadóttir Öspin
Level II 9-11 ára stúlkur
- Sóldís Sara Haraldsdóttir Öspin
Level II 16-21 ára dömur
- Nína Margrét Ingimarsdóttir Öspin
- Gabríella Kami Árnadóttir Öspin
Level II 22 ára og eldri konur
- Þórdís Erlingsdóttir Öspin