Eygló Dís Ármannsdóttir sigrar á stórmóti í tennis
Um helgina fór fram stórmót Tennissambands Íslands. Þar náði Eygló Dís Ármannsdóttir þeim frábæra árangri að sigra í flokki U12 með glæsibrag.
Við óskum henni til hamingju.
#FélagiðOkkar
Um helgina fór fram stórmót Tennissambands Íslands. Þar náði Eygló Dís Ármannsdóttir þeim frábæra árangri að sigra í flokki U12 með glæsibrag.
Við óskum henni til hamingju.
#FélagiðOkkar