Niðurstöður atkvæðagreiðslu

Í gær var framhaldsaðalfundur Skautafélagsins Björninn þar sem gengið var til atkvæðagreiðslu um hvort Björninn og Fjölnir ættu að sameinast og Fjölnir yfirtaka alla starfsemi og skyldur Skautafélagsins.
Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar var sú að 40 greiddu atkvæði með tillögunni, 8 á móti og 1 auður.
Til hamingju Bjarnarmenn nær og fjær með niðurstöðuna, nú eru bara spennandi timar framundan

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »