UM DEILDINA
Starfsemi Listskautadeildar býður upp á skautakennslu sem er afþreying annars vegar og hins vegar fyrir keppendur.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma frá kl. 09:00-12:00 í síma 578 2700 eða í gegnum netfangið listskautar@fjolnir.is / skrifstofa@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Ráðning skautaþjálfara
02/08/2019
Svetlana Akhmerova hefur verið ráðin til að þjálfa framhaldshópa listhlaupadeildar Fjölnis. Hún kemur frá Rússlandi, er 42 ára og hefur 18 ára…
Skráningar á sumarnámskeið félagsins í fullum gangi
31/05/2019
Skráningar á sumarnáskeið félagsins eru í fullum gangi. Fjölbreytt úrval námskeiða er í boði hjá deildum félagsins. Sjá allar upplýsingar um…
Vormót 2019
27/04/2019
Síðasta mót ÍSS á þessu keppnistímabili stendur nú yfir í Laugardalnum. Allir keppendur Fjölnis á mótinu hafa nú lokið keppni. Sunneva Daníelsdóttir…
Endurreiknuð úrslit Reykjavíkurmótsins
19/03/2019
Þau leiðu mistök áttu sér stað á Reykjavíkurmótinu að ekki var notuð rétt útgáfa við útreikning á stigum keppenda og hafði þetta áhrif á úrslit…
Úrslit Reykjavíkurmótsins 2019
03/03/2019
Reykjavíkurmótið var haldið í Egilshöll nú um helgina. Mótið gekk vel fyrir sig og það var ánægjuleg viðbót að iðkendur Asparinnar tóku þátt á þessu…
Íslandsmót 2018
03/12/2018
Um helgina var haldið Íslandsmót barna og unglinga ásamt Íslandsmeistaramóti í Egilshöllinni. Mótið var allt hið glæsilegasta. Á laugardeginum hófst…
Fréttir frá Kristalsmóti
04/11/2018
Um helgina var Kristalsmótið haldið í Egilshöllinni. Alls voru 79 keppendur skráðir til leiks. Allir keppendur stóru sig mjög vel og mega þeir vera…
Fréttir frá Bikarmóti ÍSS 2018
21/10/2018
Bjarnarskautarar gerðu sér ferð um síðustu helgi í Laugardalinn og tóku þátt í Bikarmóti Skautasambands Íslands. Mótið er annað mótið þeirra á…