UM DEILDINA
Starfsemi Listskautadeildar býður upp á skautakennslu sem er afþreying annars vegar og hins vegar fyrir keppendur.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma frá kl. 09:00-12:00 í síma 578 2700 eða í gegnum netfangið listskautar@fjolnir.is / skrifstofa@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Desember fréttabréf listskautadeildar
20/12/2024
Northern Lights Trophy Helgina 25.-27. október fór fram alþjóðlega mótið Northern Lights Trophy í Egilshöll. Voru nokkrir keppendur frá Fjölni á…
Fréttabréf listskautadeildar
08/10/2024
Upphaf tímabils Upphaf tímabilsins hefur gengið vel og gaman að koma til baka eftir sumarfríið. Æfingar hafa gengið vel fyrir sig og eru iðkendur að…
Fréttabréf listskautadeildar
31/05/2024
Vorsýning Sunnudaginn 26. maí héldum við hina árlegu vorsýningu listskautadeildar. Við viljum þakka öllum sem mættu og styrktu deildina með kaupum á…
Fréttabréf Listskautadeildar
12/03/2024
Norðurlandamót Keppni á Norðurlandamóti fór fram 1.-4. febrúar í Borås í Svíþjóð. Keppendur sem fóru frá Fjölni að keppa fyrir Íslands hönd voru…
Fjölnir Bikarmeistarar ÍSS 23-24
08/03/2024
Fjölnir eru bikarmeistarar ÍSS í listskautum 2023-24! 🏆⛸️ Vormót ÍSS fór fram í Skautahöllinni á Akureyri 1-3. mars. Mótið var síðasta mót…
Sumarstörf Fjölnis 2024
05/03/2024
Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf Fjölnis 2024. Öllum umsóknum verður svarað. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir 15-25 ára. Í…
Janúar fréttabréf – RIG, Nordics og byrjun annar
01/02/2024
RIG 2024 Advanced Novice Women Það voru þrír keppendur frá Fjölni sem kepptu í Advanced Novice flokki sem innihélt einnig skautara frá Hollandi,…
Desember fréttabréf listskautadeildar
27/12/2023
Jólasýningin Við viljum byrja á því að þakka öllum sem gáfu sér tíma í að koma á jólasýninguna okkar seinast liðinn laugardag. Þar sem að þessar…