UM DEILDINA

Starfsemi Listskautadeildar býður upp á skautakennslu sem er afþreying annars vegar og hins vegar fyrir keppendur.

Nánari upplýsingar

HAFA SAMBAND

Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma frá kl. 09:00-12:00 í síma 578 2700 eða í gegnum netfangið listskautar@fjolnir.is / skrifstofa@fjolnir.is

Nánari upplýsingar

ÆFINGAGJÖLD

Skilyrði er að æfingagjöld séu greidd í upphafi tímabils.

Nánari upplýsingar

FÉLAGSFATNAÐUR

Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.

Nánari upplýsingar

FRÆÐSLUEFNI

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Desember fréttabréf listskautadeildar

Northern Lights Trophy Helgina 25.-27. október fór fram alþjóðlega mótið Northern Lights Trophy í Egilshöll. Voru nokkrir keppendur frá Fjölni á…

Fréttabréf listskautadeildar

Upphaf tímabils Upphaf tímabilsins hefur gengið vel og gaman að koma til baka eftir sumarfríið. Æfingar hafa gengið vel fyrir sig og eru iðkendur að…

Fréttabréf listskautadeildar

Vorsýning Sunnudaginn 26. maí héldum við hina árlegu vorsýningu listskautadeildar. Við viljum þakka öllum sem mættu og styrktu deildina með kaupum á…

Fréttabréf Listskautadeildar

Norðurlandamót  Keppni á Norðurlandamóti fór fram 1.-4. febrúar í Borås í Svíþjóð. Keppendur sem fóru frá Fjölni að keppa fyrir Íslands hönd voru…

Fjölnir Bikarmeistarar ÍSS 23-24

Fjölnir eru bikarmeistarar ÍSS í listskautum 2023-24! 🏆⛸️ Vormót ÍSS fór fram í Skautahöllinni á Akureyri 1-3. mars. Mótið var síðasta mót…

Sumarstörf Fjölnis 2024

Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf Fjölnis 2024. Öllum umsóknum verður svarað. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir 15-25 ára. Í…

Janúar fréttabréf – RIG, Nordics og byrjun annar

RIG 2024 Advanced Novice Women Það voru þrír keppendur frá Fjölni sem kepptu í Advanced Novice flokki sem innihélt einnig skautara frá Hollandi,…

Desember fréttabréf listskautadeildar

Jólasýningin Við viljum byrja á því að þakka öllum sem gáfu sér tíma í að koma á jólasýninguna okkar seinast liðinn laugardag. Þar sem að þessar…