UM DEILDINA

Boðið er upp á þjálfun fyrir stúlkur og drengi frá 6 ára aldri.

Nánari upplýsingar

HAFA SAMBAND

Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is

Nánari upplýsingar

ÆFINGAGJÖLD

Skilyrði er að æfingagjöld séu greidd í upphafi tímabils.

Nánari upplýsingar

FÉLAGSFATNAÐUR

Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.

Nánari upplýsingar

FRÆÐSLUEFNI

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020

Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020. Allar skráningar fara fram  í Nora skráningakerfi…

Framhaldsaðalfundur körfuknattleiksdeildar

Aðalfundir deilda félagsins eru haldnir á eftirfarandi dögum: 04.03.2020 kl. 20:00 – Körfuknattleiksdeild (Egilshöll) Dagskrá…

Við sækjum jólatré

Gleðilegt nýtt ár! 🎄 Sækjum jólatré heim að dyrum dagana 5. – 6. janúar. Verð: 2.000 kr. millifært á 0114-26-9292 kt. 670900-3120. Tölvupóstur:…

Frábær mæting á dómaranámskeiðið

Dómaranámskeiðið var haldið miðvikudagskvöldið 23. október sl. í Dalhúsum og frítt inn fyrir allt Fjölnisfólk. Námskeiðið gekk vel en alls voru 18…

Frítt dómaranámskeið 23. október

Jón Bender mun halda dómaranámskeið fyrir Fjölnisfólk í Dalhúsum 23. október kl. 19:30 – öllum að kostnaðarlausu. Námskeiðið er opið öllum…

Sjálfboðaliðinn

Hvað er körfuboltalið án leikmanna? Frekar augljóst svarið; það væri náttúrulega ekkert lið. Kjánaleg spurning í raun. En hvað er körfuboltadeild án…

Stuðningsmannakort körfuknattleiksdeildarinnar

Stuðningsmannakortin eru komin út og tilbúin fyrir grjótharða Fjölnismenn! Salan er í fullum gangi og eru þrennskonar kort í boði. Um að gera að…