UM DEILDINA

Boðið er upp á þjálfun fyrir stúlkur og drengi frá 6 ára aldri.

Nánari upplýsingar

HAFA SAMBAND

Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is

Nánari upplýsingar

ÆFINGAGJÖLD

Skilyrði er að æfingagjöld séu greidd í upphafi tímabils.

Nánari upplýsingar

FÉLAGSFATNAÐUR

Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.

Nánari upplýsingar

FRÆÐSLUEFNI

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Borche Ilievski framlengir í Grafarvogi

Borche Ilievski hefur skrifað undir nýjan samning við körfuknattleiksdeild Fjölnis og mun hann þjálfa meistaraflokk karla hjá félaginu til ársins…

Vormót Fjölnis í frjálsum íþróttum

Vormót Fjölnis í frjálsum íþróttum var haldið í blíðskaparveðri fimmtudaginn 1. júní á frjálsíþróttavellinum í Mjódd. Ágætis þátttaka var í mótinu en…

Ísak Örn Baldursson skrifar undir hjá Fjölni

Ísak Örn Baldursson hefur framlengt samning sinn við Fjölni og mun leika með liðinu í 1. deild í vetur. Ísak hefur spilað með yngri landsliðum…

KKÍ: U16 – U18 – U20 Landsliðshópar – Lokaval

Nú hafa þjálfarar yngri landsliða Íslands valið sína endanlega liðsskipan en það eru 12 leikmenn í U16, U18 og U20 landsliðunum sem leika á NM og EM…

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Fjölnis

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Fjölnis fór fram á dögunum þar sem leikmenn meistaraflokka félagsins tímabilið 2022-2023 voru útnefnd fyrir sitt…

Viktor Steffensen skrifar undir hjá Fjölni

Viktor Máni Steffensen hefur framlengt samning sinn við Fjölni og mun leika áfram með liðinu á næsta tímabili.  Viktor, sem er uppalinn hjá Fjölni,…

Fjáröflunarkvöld körfuknattleiksdeildarinnar 17. maí

Í næstu viku fer fram fjáröflunarkvöld körfuboltadeildar Fjölnis þann 17. maí í hátíðarsal Dalhúsa. Miðakaup fara fram hér:…

Leikmenn Fjölnis í U20 kvenna og karla 2023 í körfubolta

Það gleður okkur að tilkynna að Stefanía Tera Hansen hefur verið valin í 17 manna hóp U20 kvenna í körfubolta fyrir sumarið 2023! Einnig hefur U20…