Foreldrastarf


Allir foreldrar geta lagt sitt af mörkum við að gera gott íþróttastarf betra. Stjórn Fimleikadeildar Fjölnis hvetur alla foreldra til að koma á einhvern hátt að íþróttaiðkun barna sinna. Við óskum eftir áhugasömum einstaklingum í stjórn foreldrafélagsins.

Foreldrahandbók

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Translate »