UM DEILDINA

Fimleikadeild Fjölnis stækkar ört. Boðið er upp á þjálfun fyrir stelpur og stráka frá 2 ára aldri og fara allar æfingar fram í Egilshöll.

Nánari upplýsingar

HAFA SAMBAND

Starfsmenn fimleikadeildar veita allar upplýsingar þriðjudaga frá kl. 09:00-12:00 í síma 578 2700 eða í gegnum netfangið fimleikar@fjolnir.is.

Nánari upplýsingar

ÆFINGAGJÖLD

Skilyrði er að æfingagjöld séu greidd í upphafi tímabils.

Nánari upplýsingar

FÉLAGSFATNAÐUR

Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.

Nánari upplýsingar

FRÆÐSLUEFNI

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Þrepamót 2

Helgina 1. – 2. febrúar fór fram Þrepamót 2. Mótið var haldið hjá nágrönnum okkar í Fylki og var keppt í 4. og 5. þrepi stúlkna og drengja.…

Þrepamót í 1.-3. þrepi

Um helgina fór fram Þrepamót í 1.-3. þrepi. Keppni fyrir stúlkur fór fram í Keflavík Gymnastics Academy en keppni fyrir drengi fór fram í…

Elísabet Ósk Guðmundsdóttir ráðin sem rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis

Fjölnir fagnar því að tilkynna að Elísabet Ósk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin sem rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis. Elísabet kemur inn með…

Vorsýning Fimleikadeildar – Upplýsingar

Vorsýning fimleikadeildar Fjölnis 8. júní Nú erum við hjá fimleikadeildinni búin að skipta yfir í vorsýningargír. ATHUGIÐ Æfingar eru ekki endilega…

Páskafrí fimleikadeildar – Gleðilega páska

Dymbilvikan er gengin í garð. Allir hópar eru með frí þessa viku, nema keppnishópar sem eru með sérstaka dagskrá. Vonum að allir eiga góða daga í…

Íslandsmót í áhaldafimleikum

Íslandsmót í áhaldafimleikum í fór fram í Ármanni helgina 16. – 17. mars. Á Íslandsmót í áhaldafimleikum keppir okkar færasta fólk í 1.…

Sumarstörf Fjölnis 2024

Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf Fjölnis 2024. Öllum umsóknum verður svarað. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir 15-25 ára. Í…

Keppnistímabilið er byrjað

Mótatímabilið 2023/2024 er hafið ! Virkilega flottir fulltrúar Fjölnis. Á haustin eru oft margir sem keppa í nýju þrepi eða með nýjar æfingar.…