Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Eygló Dís heldur áfram að láta til sín taka

Eygló Dís heldur áfram að láta til sín taka Við hjá Fjölni erum afar stolt að segja frá því að Eygló Dís, ein af okkar flottu tennisspilurum, heldur…

Fjölnir og Ármann – sundæfingar og námskeið fyrir yngstu iðkendurna

Samstarf Ármanns og Fjölnis – Sundæfingar og námskeið fyrir yngstu iðkendurna! 🏊‍♀️✨ Ármann og Fjölnir hafa tekið höndum saman og bjóða nú upp á…

Ísarr og Baldur Már á Evrópumótinu

U-16 ára drengjalið Íslands í 10. sæti á Evrópumótinu U-16 ára drengjalið Íslands hefur lokið leik á Evrópumótinu í körfubolta, Division B, sem fram…

Viðburðarík sumarbyrjun í frjálsum

Það hefur verið nóg um að vera hjá frjálsíþróttadeild Fjölnis síðustu vikurnar. FJÖLNISHLAUPIÐ Á Uppstigningardag, 29.maí, fór Fjölnishlaupið fram í…

Fjölnisfólk á Norðurlandamótinu í U16 körfubolta

U16 landslið Íslands í körfubolta – bæði drengja og stúlkna – eru nú stödd í Finnlandi, þar sem Norðurlandamótið fer fram dagana 1.–6. júlí Við hjá…

Fréttabréf Listskautadeildar

Fréttabréf Listskautadeildar Kæru iðkendur, foreldrar og stuðningsfólk, Við viljum byrja á því að þakka sjálfboðaliðum okkar fyrir frábæra aðstoð.…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »