Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Verkefnastjóri óskast
11/04/2025
Ungmennafélagið Fjölnir óskar eftir að ráða drífandi og kraftmikinn verkefnastjóra á skrifstofu félagsins í Egilshöllinni í Grafarvogi. Við leitum…
Jón Karl Ólafsson er þriðji heiðursforseti Fjölnis
11/04/2025
Aðalfundur félagsins var haldinn þriðjudaginn 8. apríl 2025 í Miðjunni í Egilshöll. Þar kom saman fjölmennur hópur félagsmanna. Á fundinum var…
Fimm nýir heiðursfélagar Fjölnis
11/04/2025
Aðalfundur félagsins var haldinn þriðjudaginn 8. apríl 2025 í Miðjunni í Egilshöll. Þar kom saman fjölmennur hópur félagsmanna. Á fundinum bættust…
Sex nýir handhafar gullmerkis Fjölnis
11/04/2025
Aðalfundur félagsins var haldinn þriðjudaginn 8. apríl 2025 í Miðjunni í Egilshöll. Þar kom saman fjölmennur hópur félagsmanna. Á fundinum voru veitt…
Tíu nýir handhafar silfurmerkis Fjölnis
11/04/2025
Aðalfundur félagsins var haldinn þriðjudaginn 8. apríl 2025 í Miðjunni í Egilshöll. Þar kom saman fjölmennur hópur félagsmanna. Á fundinum voru veitt…
Snæbjörn Willemsson Verhaul útnefndur gullmerkishafi Fjölnis
10/04/2025
Snæbjörn byrjaði að æfa karate janúar 2004 og hefur því verið viðloðandi Karatedeild Fjölnis í 21 ár. Lengst allra þeirra sem henni tengjast. Hann…
Karate: María Baldursdóttir nýr handhafi gullmerkis Fjölnis
09/04/2025
María Baldursdóttir er fyrrverandi formaður Karatedeildar Fjölnis og hóf fyrst þátttöku í starfi deildarinnar, eins og svo mörg önnur, með því að…
Heiðursfélagar Fjölnis: Willem Verhaul og Valborg Guðjónsdóttir Karatedeild
08/04/2025
Það er vart hægt að tala um annað þeirra heiðurshjóna án þess að nefna hitt í sömu andrá – enda hafa þau verið óaðskiljanleg í starfi Karatedeildar…