Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Fréttir af Íslandsmóti og Íslandsmeistaramóti Skautasambandsins

Fréttir af Íslandsmóti og Íslandsmeistaramóti Skautasambandsins

Fréttabréf Listskautadeildar

Fréttabréf Listskautadeildar Northern Lights Trophy Dagana 30. október til 1. nóvember fór alþjóðlega mótið Northern Lights Trophy fram í…

Fréttabréf Listskautadeildar Fjölnis

Fréttabréf Listskautadeildar Fjölnis – Haust 2025 Upphaf tímabils Tímabilið hefur farið vel af stað þrátt fyrir tæknilega örðugleika með nýtt…

Fréttabréf Listskautadeildar

Fréttabréf Listskautadeildar Kæru iðkendur, foreldrar og stuðningsfólk, Við viljum byrja á því að þakka sjálfboðaliðum okkar fyrir frábæra aðstoð.…

Fjögur ný námskeið hjá skautadeild

Námskeið í skautahlaupi Langar þig að bæta hraðann, tækni og þol á skautum? Komdu og æfðu skautahlaup með okkur í vor! Þetta námskeið er fyrir alla…

Fréttabréf listskautadeildar

Paraskautun á EM Júlía Sylvía og Manuel tóku þátt fyrir Íslands hönd á Evrópumóti sem fór fram í Tallin 28. janúar til 2. febrúar. Með þátttökunni…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »