Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Fjögur aldursflokkamet á Áramóti Fjölnis

Fjögur aldursflokkamet á Áramóti Fjölnis Frjálsíþróttadeildin hélt sitt árlega Áramót í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þann 28. desember 2023.…

Þorrablót 2024 – Staða borða

RISA ÞORRABLÓT GRAFARVOGS Fjölnishöllin í Egilshöll 20. janúar 2024 Happdrætti, skemmtiatriði á heimsmælikvarða, matur og ball. Enn eru borð laus.…

Breytingar hjá íshokkídeildinni

Emil Allengaard hefur starfað sem yfirþjálfari íshokkídeildar Fjölnis um eitthvert skeið. Hann hefur sett lit sinn á starf og vinnu í félaginu.…

Flugeldasala Fjölnis

Nú getur þú verslað flugelda og styrkt félagið þitt í leiðinni 🤩🥳🎆 https://fjolnir.gullborg-flugeldar.com/

Skattfrádráttur vegna styrkja til Fjölnis

Vissir þú að þú getur fengið skattfrádrátt þegar þú styrkir Fjölni? Einstaklingar geta fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattstofni) með því að…

Jólatrjáasöfnun meistaraflokka Fjölnis í handbolta

Þann 7. janúar ætla meistaraflokkar Fjölnis í handbolta að koma og sækja jólatré í hverfi 112 og farga þeim. Skráning og nánari upplýsingar um…

Skráningar fyrir vorönn opna 2. janúar

Skráningar fyrir vorönn hefjast 2. janúar í gegnum skráningakerfi Fjölnis. Hér eru nánari upplýsingar og leiðbeiningar um skráningakerfið okkar:…

Desember fréttabréf listskautadeildar

Jólasýningin Við viljum byrja á því að þakka öllum sem gáfu sér tíma í að koma á jólasýninguna okkar seinast liðinn laugardag. Þar sem að þessar…