Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Haukur Óli með U16!
08/03/2024
Haukur Óli með U16! Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer á…
Birgir og Jónatan með U17 í Finnlandi!
08/03/2024
Íslenska karla landsliðið skipað leikmönnum 17 ára og yngri keppti í vikunni tvo æfingaleiki gegn U17 liði Finnlands. Íslenska liðið vann fyrri…
Fjölnir Bikarmeistarar ÍSS 23-24
08/03/2024
Fjölnir eru bikarmeistarar ÍSS í listskautum 2023-24! 🏆⛸️ Vormót ÍSS fór fram í Skautahöllinni á Akureyri 1-3. mars. Mótið var síðasta mót…
Sumarstörf Fjölnis 2024
05/03/2024
Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf Fjölnis 2024. Öllum umsóknum verður svarað. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir 15-25 ára. Í…
Kosningar í stjórnir – Aðalfundir deilda
31/01/2024
Hefur þú áhuga á stjórnarstörfum? Aðalfundir deilda fara fram í febrúar. Við hvetjum alla áhugasama til að gefa kost á sér og taka þátt í að…
Happdrættisvinningar frá Þorrablóti Grafarvogs 2024
23/01/2024
Ungmennafélagið Fjölnir þakkar öllum þorrablótsgestum innilega fyrir meiriháttar kvöld síðastliðinn laugardag! Nú hefur verið dregið úr…
Brjálað stuð á Þorrablóti Grafarvogs 2024
22/01/2024
Þorrablót Grafarvogs var haldið hátíðlegt á laugardagskvöldið en í ár var þemað 80‘s. Það var algjörlega valfrjálst að klæða sig eftir þemanu en það…
NÝR HÓPLEIKUR OG GETRAUNAKAFFI FJÖLNIS
11/01/2024
Nýr 10 vikna hópleikur hefst núna á laugardaginn, 13. janúar og endar 16. mars. Þetta er 10 vikna hópleikur þar sem 7 bestu vikurnar gilda.…