Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Frábær mæting á dómaranámskeiðið

Dómaranámskeiðið var haldið miðvikudagskvöldið 23. október sl. í Dalhúsum og frítt inn fyrir allt Fjölnisfólk. Námskeiðið gekk vel en alls voru 18…

Frítt dómaranámskeið 23. október

Jón Bender mun halda dómaranámskeið fyrir Fjölnisfólk í Dalhúsum 23. október kl. 19:30 – öllum að kostnaðarlausu. Námskeiðið er opið öllum…

Sjálfboðaliðinn

Hvað er körfuboltalið án leikmanna? Frekar augljóst svarið; það væri náttúrulega ekkert lið. Kjánaleg spurning í raun. En hvað er körfuboltadeild án…

Stuðningsmannakort körfuknattleiksdeildarinnar

Stuðningsmannakortin eru komin út og tilbúin fyrir grjótharða Fjölnismenn! Salan er í fullum gangi og eru þrennskonar kort í boði. Um að gera að…

Sambíómótið 2019

Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við SAMbíóin Egilshöll heldur enn eitt árið stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar. Þátttakendur á…

Meistaraflokkur kvenna spilar æfingaleiki

Fjölnir spilaði fyrsta æfingaleik tímabilsins á móti Breiðablik 12. september. Breiðablik spilar í Domino’s deildinni í vetur og var að spila sinn…

Stelpurnar í körfunni styðja Bleiku slaufuna

Meistaraflokkur kvenna hélt vöfflukaffi fyrr á þessu ári til styrktar Bleiku slaufunni. Þetta hafði Bleika slaufan að segja um framtakið: "Þær eru…

Skráningar á sumarnámskeið félagsins í fullum gangi

Skráningar á sumarnáskeið félagsins eru í fullum gangi. Fjölbreytt úrval námskeiða er í boði hjá deildum félagsins.  Sjá allar upplýsingar um…