Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Landsátak í sundi 1.-28. nóvember
30/10/2023
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 28. nóvember 2023. Syndum er…
María Sól með U16!
30/10/2023
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 6.-8. nóvember 2023. Æfingarnar fara fram í Miðgarði,…
Fjölnisungmenni í Úrvalshóp Frjálsíþróttasambandsins
23/10/2023
Þrjú ungmenni úr frjálsíþróttadeild Fjölnis hafa verið valin í Úrvalshóp Frjálsíþróttasambands Íslands 15-19 ára. Þangað eru valin þau ungmenni sem…
Ungmennafélagið Fjölnir styður kvennaverkfallið
23/10/2023
Ungmennafélagið Fjölnir styður kvennaverkfallið. Fjölmörg samtök kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn…
Samstarfssamningur gerður milli Dynjanda og handknattleiksdeildar Fjölnis
09/10/2023
Það gleður okkur að kynna nýjan samstarfsaðila handknattleiksdeildar Fjölnis, Dynjanda, en merki þeirra verður á öxlum allra búninga…
Nýr hópleikur og Getraunakaffi Fjölnis
28/09/2023
Nýr 10 vikna hópleikur hefst næstkomandi laugardag, 30. september (30. sept-9. des) Þetta er 10 vikna hópleikur þar sem 7 bestu vikurnar gilda.…
Haustmót ÍSS – Úrslit
25/09/2023
Um liðna helgi fór haustmót ÍSS fram í Egilshöll og gekk það vel fyrir sig. Margir keppendur voru frá Fjölni á mótinu og voru allir til fyrirmyndar…
Haustmót ÍSS í Egilshöll – Dagskrá
21/09/2023
Núna um helgina, 22.-24. september fer fram Haustmót ÍSS og er það haldið hjá okkur í Egilshöll. Það verður frítt inn á mótið og því hvetjum við alla…