STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

🚀 Fjölniskrakkar á Norðurlandamótinu í U16 körfubolta

U16 landslið Íslands í körfubolta – bæði drengja og stúlkna – eru nú stödd í Finnlandi, þar sem Norðurlandamótið fer fram dagana 1.–6. júlí Við hjá…

Fréttabréf Listskautadeildar

Fréttabréf Listskautadeildar Kæru iðkendur, foreldrar og stuðningsfólk, Við viljum byrja á því að þakka sjálfboðaliðum okkar fyrir frábæra aðstoð.…

Daði Arnarson og Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson á Smáþjóðaleikunum

🇮🇸 Fjölnir á Smáþjóðaleikunum 2025!Frjálsíþróttadeild Fjölnis tilkynnir með stolti að tveir iðkendur félagsins keppa fyrir hönd Íslands á…

Berglind Bjarnadóttir tekur við starfi verkefnastjóra á skrifstofu Fjölnis

Berglind Bjarnadóttir tekur við starfi verkefnastjóra á skrifstofu Fjölnis Það gleður okkur að tilkynna að Berglind Bjarnadóttir hefur tekið við…

Vorsýning fimleikadeildar

Vorsýning fimleikadeildar Fjölnis 31. maí Nú fer að koma að því að við förum að setja okkur í vorsýningarstellingar. ATHUGIÐ Æfingar eru ekki…