STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Viðburðarík sumarbyrjun í frjálsum

Það hefur verið nóg um að vera hjá frjálsíþróttadeild Fjölnis síðustu vikurnar. FJÖLNISHLAUPIÐ Á Uppstigningardag, 29.maí, fór Fjölnishlaupið fram í…

Daði Arnarson og Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson á Smáþjóðaleikunum

🇮🇸 Fjölnir á Smáþjóðaleikunum 2025!Frjálsíþróttadeild Fjölnis tilkynnir með stolti að tveir iðkendur félagsins keppa fyrir hönd Íslands á…

22 Íslandsmeistaratitlar til Frjálsíþróttadeildar Fjölnis

22 Íslandsmeistaratitlar til Frjálsíþróttadeildar Fjölnis Síðastliðnar helgar hafa farið fram Meistaramót Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum.…

Sex ungmenni úr frjálsíþróttadeild Fjölnis í unglingalandsliðið

Sex ungmenni úr frjálsíþróttadeild Fjölnis hafa verið valin í Unglingalandslið Frjálsíþróttasambands Íslands en þangað eru valin þau 15-19 ára…

Meistaramót Íslands 15-22 ára 

Helgina 21-23. júní fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum. Fjölnir sendi nítján keppendur á mótið, sem fram fór á Selfossi.…

Vormót Fjölnis í frjálsum 2024

Vormót Fjölnis í frjálsum íþróttum var haldið þriðjudaginn 4. júní á frjálsíþróttavellinum í Mjódd. Frjálsíþróttafólk á aldrinum 11-15 ára lét gula…

Fjölnishlaup Olís 2024

Hið árlega Fjölnishlaup Olís var ræst í 36. sinn á Uppstigningardag 9. maí í blíðskaparveðri frá íþróttamiðstöðinni við Dalhús. Fjölnishlaup Olís er…

Sumarstörf Fjölnis 2024

Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf Fjölnis 2024. Öllum umsóknum verður svarað. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir 15-25 ára. Í…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »