STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Fjögur ný námskeið hjá skautadeild

Námskeið í skautahlaupi Langar þig að bæta hraðann, tækni og þol á skautum? Komdu og æfðu skautahlaup með okkur í vor! Þetta námskeið er fyrir alla…

Fréttabréf listskautadeildar

Paraskautun á EM Júlía Sylvía og Manuel tóku þátt fyrir Íslands hönd á Evrópumóti sem fór fram í Tallin 28. janúar til 2. febrúar. Með þátttökunni…

Kristalsmót Fjölnis – mótstilkynning

Kristalsmót Fjölnis Mótshaldari: Fjölnir Staðsetning móts: Egilshöll, laugardaginn 5. apríl Mótsstjóri: Kristel Björk Þórisdóttir Aðstoðarmótsstjóri:…

Norðurlandamót 2025

Norðurlandamót 5. – 9. feb Norðurlandamótið á listskautum fór fram í Asker í Noregi dagana 5. – 9. febrúar og átti Fjölnir tvo fulltrúa…

Skautahlaup og Samhæfður skautadans – námskeið

Samhæfður skautadans Þá er loksins komið að því!! Kynning á samhæfðum skautadansi miðvikudaginn 29.janúar kl.19:15-19:45 og svo prufutími eftir…

Desember fréttabréf listskautadeildar

Northern Lights Trophy Helgina 25.-27. október fór fram alþjóðlega mótið Northern Lights Trophy í Egilshöll. Voru nokkrir keppendur frá Fjölni á…