STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna – Skráning hafin!

🏊‍♀️ Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna Langar þig að læra skriðsund frá grunni eða fínpússa tækni og takt? Fjölnir býður upp á öflugt námskeið…

Ungbarnasund hjá Fjölni – skráning hafin

👶💦 Ungbarnasund hjá Fjölni 💙 Við bjóðum upp á skemmtilegt og öruggt ungbarnasund fyrir börn á aldrinum 0–18 mánaða í innilaug Grafarvogslaugar!…

Ný sundnámskeið: Ungbarnasund og skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna

Sundnámskeið fyrir alla – Skráning hafin hjá Fjölni! 🏊‍♂️💦 Fjölnir býður upp á spennandi sundnámskeið fyrir bæði foreldra með ung börn og fullorðna…

Sumarstörf Fjölnis 2024

Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf Fjölnis 2024. Öllum umsóknum verður svarað. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir 15-25 ára. Í…

Landsátak í sundi 1.-28. nóvember

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 28. nóvember 2023. Syndum er…

Sumarnámskeið Sunddeildar 2023

Sunddeild Fjölnis býður upp á sundnámskeið fyrir börn fædd 2013-2019 í útilaug Grafarvogslaugar í sumar! Námskeiðið fer fram alla virka daga og…

Sumarstörf 2023 fyrir 15-25 ára

Líkt og fyrri ár munum við hjá Fjölni bjóða upp á fjölbreytt sumarstörf í tengslum við vinæslu sumarnámskeiðin okkar. HÉR er umsóknareyðublað sem…