STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Vorsýning Fimleikadeildar – Upplýsingar

Vorsýning fimleikadeildar Fjölnis 8. júní Nú erum við hjá fimleikadeildinni búin að skipta yfir í vorsýningargír. ATHUGIÐ Æfingar eru ekki endilega…

Páskafrí fimleikadeildar – Gleðilega páska

Dymbilvikan er gengin í garð. Allir hópar eru með frí þessa viku, nema keppnishópar sem eru með sérstaka dagskrá. Vonum að allir eiga góða daga í…

Íslandsmót í áhaldafimleikum

Íslandsmót í áhaldafimleikum í fór fram í Ármanni helgina 16. – 17. mars. Á Íslandsmót í áhaldafimleikum keppir okkar færasta fólk í 1.…

Sumarstörf Fjölnis 2024

Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf Fjölnis 2024. Öllum umsóknum verður svarað. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir 15-25 ára. Í…

Keppnistímabilið er byrjað

Mótatímabilið 2023/2024 er hafið ! Virkilega flottir fulltrúar Fjölnis. Á haustin eru oft margir sem keppa í nýju þrepi eða með nýjar æfingar.…

Tilkynning – Nýr fimleikabolur fyrir yngri stráka

Tilkynning frá Fimleikadeild Fjölnis Keppnisbolur fyrir stráka sem hefur verið í notkun síðan haustið 2019 er hættur í framleiðslu hjá GK, það er…

Minnum á að engin fylgd verður í haust

Við vildum minna á það að engin fylgd verður á æfingar núna í haust. Sú ákvörðun var tekin að hætta með fylgd á æfingar en það voru margir þættir sem…

Tilkynning um lok strætófylgdar

Sú ákvörðun hefur verið tekin að hætta með fylgd á æfingar í haust. Undanfarin 6 ár höfum við fylgt börnum í 1. og 2. bekk til og frá æfingum með…