STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Happdrætti 3. og 4.flokks
12/11/2018
Sýslumaðurinn á Höfuðborgarsvæðinu hefur dregið úr happdrætti 3. og 4.flokks meðfylgjandi myndir eru af úrdrættinum. Við óskum vinningshöfum til…
Flottur sigur hjá okkar mönnum
07/11/2018
Á þriðjudagskvöldið var hörku leikur í Hertz deild karla í íshokkí þegar Íslandsmeistarar SA kom í heimsókn í Grafarvoginn. Leikurinn byrjaði með…
Greifamótið á Akureyri
18/10/2018
Um síðustu helgi (12-14. október) hélt SA hið árlega Greifamót fyrir 5.-7. flokk og fór Björninn að vanda með galvaska krakka norður að keppa. Ferðin…
Zamboni bilaður
09/10/2018
Því miður er Zamboni-inn bilaður og verða því engar æfingar að minnstaskosti í tvo daga. Við vonumst til að æfinginar verði samkvæmt dagskrá á…
Niðurstöður atkvæðagreiðslu
28/09/2018
Í gær var framhaldsaðalfundur Skautafélagsins Björninn þar sem gengið var til atkvæðagreiðslu um hvort Björninn og Fjölnir ættu að sameinast og…
Framhaldsaðalfundur 27.september
19/09/2018
Boðað er til framhaldsaðalfundar þann 27.september. Áður hefur verið boðað til þessa sama fundar nema viku fyrr. Vegna óviðráðanlegra ástæðna hefur…