STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Vorsýning Fimleikadeildar – Upplýsingar
29/05/2024
Vorsýning fimleikadeildar Fjölnis 8. júní Nú erum við hjá fimleikadeildinni búin að skipta yfir í vorsýningargír. ATHUGIÐ Æfingar eru ekki endilega…
Fjölnishlaup Olís 2024
15/05/2024
Hið árlega Fjölnishlaup Olís var ræst í 36. sinn á Uppstigningardag 9. maí í blíðskaparveðri frá íþróttamiðstöðinni við Dalhús. Fjölnishlaup Olís er…
Átta frá Fjölni í lokahópi yngri landsliða í körfubolta!
22/04/2024
Átta frá Fjölni í lokahópi yngri landsliða í körfubolta!
Páskafrí fimleikadeildar – Gleðilega páska
25/03/2024
Dymbilvikan er gengin í garð. Allir hópar eru með frí þessa viku, nema keppnishópar sem eru með sérstaka dagskrá. Vonum að allir eiga góða daga í…
Íslandsmót í áhaldafimleikum
25/03/2024
Íslandsmót í áhaldafimleikum í fór fram í Ármanni helgina 16. – 17. mars. Á Íslandsmót í áhaldafimleikum keppir okkar færasta fólk í 1.…
Bryndís Rósa til UC Patriots
22/03/2024