STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Íþróttafólk ársins

Íþróttafólk Fjölnis árið 2019 var heiðrað í gærkvöldi við hátíðlega athöfn í fimleikasalnum. Íþróttakarl Fjölnis 2019 Úlfar Jón Andrésson…

Fjölnir stofnar þríþrautarhóp

Hjólreiðafélag Reykjavíkur, sunddeild Fjölnis og frjálsíþróttadeild Fjölnis hafa tekið höndum saman og sett upp æfingaplan fyrir þá sem hafa áhuga á…

Jólaball Fjölnis

Jólaball Fjölnis verður haldið föstudaginn 27.desember frá kl. 16:00-17:00 í Íssalnum í Egilshöll (3.hæð). Jólasveinar kíkja í heimsókn og gefa öllum…

Opnunartími Fjölnis í kringum jól og áramót

Dalhús Dalhús verða lokuð frá og með lau 21.des til og með mán 1.jan. Egilshöll Fjölnishöll, fimleikasalur, knatthöll og karatesalur verða lokuð…

Allar æfingar fara fram í dag

Fréttin var uppfærð kl. 11:30 þann 11.desember ALLAR æfingar fara fram í dag, miðvikudag. Kær kveðja, Skrifstofa Fjölnis

Risa ball í Grafarvogi

Við bjóðum þorrann velkomin með RISA BALLI! Ingó – Ragga Gísla – Sigga Beinteins og Regína Ósk. Húsið opnar kl. 23:00, beint á eftir…

Fundabókanir á einum stað

Við höfum ákveðið að velja Teamup fyrir fundabókanir. Breytingin tekur gildi strax. Þeir fundir sem voru bókaðir í gegnum arnor@fjolnir.is eru komnir…

Fjölnismessa næstkomandi sunnudag

Fjölnismessa í Grafarvogskirkju! Ungmennafélagið Fjölnir og Grafarvogskirkja bjóða í nærandi og skemmtilega Fjölnismessu á sunnudaginn kl. 11.00.…