STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Samstarfssamningur Fjölnis og Byko
31/01/2020
Fjölnir og BYKO gera með sér samstarfssamning þar sem tilgangurinn er að styðja við barna- og unglingastarf körfuknattleiksdeildar Fjölnis og styðja…
Örugg og einföld viðskipti í vefsölu Fjölnis
23/01/2020
Fjölnir Pei er ný greiðslulausn sem veitir þér 14 daga greiðslufrest og færi á að dreifa greiðslunum í allt að 48 mánuði. Öruggari leið til að versla…
Þorrablótið og helstu upplýsingar
22/01/2020
Nú styttist heldur betur í þorrablót Grafarvogs sem haldið er í Fjölnishöll laugardaginn 25.janúar. Við viljum tryggja að allar helstu upplýsingar…
Æfingar falla niður í Fjölnishöll
21/01/2020
Allar æfingar falla niður í Fjölnishöll vegna þorrablótsins, föstudaginn 24.janúar og laugardaginn 25.janúar. Æfingar geta hafist að nýju eftir…
Frábært Skólamót Fjölnis í handbolta
19/01/2020
Skólamót Fjölnis í handbolta fór fram í gær og segja má að það hafi slegið í gegn. Tæplega 300 krakkar úr öllum skólum Grafarvogs komu, skemmtu sér…
Getraunakaffið fer aftur af stað
08/01/2020
Nýr hópaleikur í hinu margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna á laugardaginn 11. janúar og alla laugardaga eftir það til og með 7.…
Lengri opnunartími
03/01/2020
Dagana 6. og 7.janúar mun skrifstofan lengja opnunartímann til kl. 18:00. Arnór og Fríða munu aðstoða foreldra og forráðamenn við skráningar í…
Íþróttaskóli Fjölnis
02/01/2020
Nú fer að líða að því að við byrjum aftur í íþróttaskólanum eftir jólafrí og verður fyrsta æfingin okkar laugardaginn 11.janúar. Við ætlum að færa…