STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Starfskraftur óskast í Dalhús
08/10/2019
Ungmennafélagið Fjölnir óskar eftir metnaðarfullri konu í þjónustustarf í íþróttamiðstöðinni Dalhúsum. Um er að ræða 100% starf. Vinnutími er frá kl.…
Fjölnir og Sideline Sports
04/10/2019
Ungmennafélagið Fjölnir og Sideline Sports hafa gert með sér þriggja ára samstarfssamning um notkun Fjölnis á hugbúnaði frá Sideline Sports.…
Vinningaskrá happdrættis
30/09/2019
Búið er að draga í happdrætti Októberfest Fjölnis. Vinningaskrá má nálgast HÉR og einnig með því að smella á myndirnar. Vinninga skal vitja í síðasta…
Happdrætti á Októberfest
28/09/2019
Happdrættimiðar verða til sölu í matnum á Októberfest. Einnig gefst fólki tækifæri á að kaupa happdrættismiða í gegnum netfangið arnor@fjolnir.is.…
Fjölnisjaxlinn 2019
23/09/2019
Það var mögnuð stemning um helgina þegar fyrsti „FJÖLNISJAXLINN“ fór fram. Um hundrað íþróttaiðkendur, foreldrar, þjálfarar, leikmenn og aðrir…
Frábærum sumarlestri lokið
23/09/2019
Sumarlestrarátak Fjölnis vakti mikla lukku meðal gesta Borgarbókasafnsins í Spöng í sumar, en þetta er annað árið sem Fjölnir stendur fyrir þessu…
Fjölnisjaxlinn 2019
06/09/2019
Ert þú það öflugur íþróttamaður/íþróttakona að þú getir klárað Fjölnisjaxlinn? Knattspyrnudeild Fjölnis í samstarfi við frjálsíþróttadeild og…
Fjölnir í Craft
27/08/2019
Síðastliðinn föstudag undirrituðu þeir Guðmundur L Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fjölnis og Haraldur Jens Guðmundsson, framkvæmdastjóri New Wave…