STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
HM TIPPLEIKUR FJÖLNIS
07/01/2023
HM TIPPLEIKUR FJÖLNIS –>> SMELLA HÉR TIL AÐ TAKA ÞÁTT! <<– Reglur og upplýsingar í hópleik: Leikurinn er öllum opinn sem…
Viltu taka þátt í stjórnarstörfum?
06/01/2023
Aðalfundir deilda fara fram í febrúar. Við hvetjum alla áhugasama til að gefa kost á sér og taka þátt í að byggja upp frábæra starfið okkar. Tillögur…
Nýtt skráningarkerfi á nýju ári
31/12/2022
Við hjá Ungmennafélaginu Fjölni viljum þakka fyrir samfylgdina á liðnu ári og um leið óska ykkur gleðilegs nýs árs Nýtt skráningarkerfi hefur verið…
Uppskeruhátíð Fjölnis 2022
20/12/2022
Uppskeruhátið Fjölnis fór fram þann 15. desember síðastliðinn að viðstöddum 100 manns. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, gull- og…
Frádráttarbærir styrkir til íþróttafélaga
12/12/2022
Með lögum sem samþykkt voru 1. nóvember 2021 geta einstaklingar og fyrirtæki nú fengið endurgreiðslu frá skatti ef þau styrkja íþróttafélög.…
Þorrablót 2023
01/12/2022
Nú styttist í Þorrablótið, aðeins 51 dagur í þessa veislu! Happdrætti, skemmtiatriði á heimsmælikvarða, matur og ball. Enn er nokkur laus borð og því…
Jólagjafahugmyndir fyrir Fjölnisfólk!
21/11/2022
Nú fer að líða að jólum og því sniðugt að fara huga að jólagjöfum🎄🎁 Hér eru nokkrar hugmyndir af sniðugum pökkum fyrir Fjölnisfólk 🤩 Hægt er að skoða…
Flott fimleikahelgi að baki
09/11/2022
Flott fimleikahelgi að baki Síðustu helgi mikið um að vera á mörgum vígstöðum. Þrepamót 1 fór fram á Akureyri, Mótaröð í hópfimleikum fór fram…