STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Íslandsmót í áhaldafimleikum
25/03/2024
Íslandsmót í áhaldafimleikum í fór fram í Ármanni helgina 16. – 17. mars. Á Íslandsmót í áhaldafimleikum keppir okkar færasta fólk í 1.…
Átta Fjölniskonur í landsliðinu í íshokkí!
15/03/2024
Jón Gíslason aðalþjálfari kvennalandsliðs Íslands hefur valið leikmannahópinn sem leikur fyrir Íslands hönd í heimsmeistarakeppni IIHF í byrjun…
Aðalfundur Fjölnis
12/03/2024
Aðalfundur Fjölnis fer fram þriðjudaginn 19. mars kl. 17:30. Fundurinn verður í Miðjunni, félagsaðstöðu Fjölnis í Egilshöll. Framboð stjórnarmanna…
Haukur Óli með U16!
08/03/2024
Haukur Óli með U16! Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer á…
Birgir og Jónatan með U17 í Finnlandi!
08/03/2024
Íslenska karla landsliðið skipað leikmönnum 17 ára og yngri keppti í vikunni tvo æfingaleiki gegn U17 liði Finnlands. Íslenska liðið vann fyrri…
Fjölnir Bikarmeistarar ÍSS 23-24
08/03/2024
Fjölnir eru bikarmeistarar ÍSS í listskautum 2023-24! 🏆⛸️ Vormót ÍSS fór fram í Skautahöllinni á Akureyri 1-3. mars. Mótið var síðasta mót…