STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Landsátak í sundi 1.-28. nóvember
30/10/2023
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 28. nóvember 2023. Syndum er…
Ungmennafélagið Fjölnir styður kvennaverkfallið
23/10/2023
Ungmennafélagið Fjölnir styður kvennaverkfallið. Fjölmörg samtök kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn…
Nýr hópleikur og Getraunakaffi Fjölnis
28/09/2023
Nýr 10 vikna hópleikur hefst næstkomandi laugardag, 30. september (30. sept-9. des) Þetta er 10 vikna hópleikur þar sem 7 bestu vikurnar gilda.…
Breyttur símatími
23/08/2023
Nú er símatími skrifstofunnar alla virka daga frá kl. 10:00-12:00 - 578-2700. Síðan er alltaf hægt að senda okkur tölvupóst á……
Minnum á að engin fylgd verður í haust
22/08/2023
Við vildum minna á það að engin fylgd verður á æfingar núna í haust. Sú ákvörðun var tekin að hætta með fylgd á æfingar en það voru margir þættir sem…
Októberfest Grafarvogs 7. október 2023
11/08/2023
Tilkynning um lok strætófylgdar
12/06/2023
Sú ákvörðun hefur verið tekin að hætta með fylgd á æfingar í haust. Undanfarin 6 ár höfum við fylgt börnum í 1. og 2. bekk til og frá æfingum með…
Opnar æfingar hjá meistaraflokk Fjölnis í hópfimleikum
05/06/2023
Hópfimleikadeild Fjölnis ætlar að bjóða uppá opnar æfingar 8. – 30. júní fyrir stelpur sem eru fæddar 2006 eða fyrr. Vonumst til þess að sjá ný…