STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Takk sjálfboðaliðar!

Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Við hér í Fjölni búum svo vel að eiga fjölda góðra sjálfboðaliða sem sjá til þess að verkefni…

Þorrablót Grafarvogs 2024 – Staða borða

Miðasalan á Þorrablótið fer vel af stað! Miðjusvæðið er nánast alveg fullt en það eru bara tvö borð laus þar. Þorrablótið fer fram í Fjölnishöllinni…

Jólafjáröflun Fjölnis

Jólafjáröflun Fjölnis, 10. – 24. nóvember. Hér má nálgast sölublað fyrir einstaklinga til að halda betur utan um eigin sölu:…

Hinsegin íþróttakönnun fyrir mennta-og barnamálaráðuneytið

Samtökin ’78 eru að vinna að því að bæta upplifun hinsegin fólk í skólaíþróttum, líkamsrækt og skipulögðu íþróttastarfi. Við erum því að safna…

Þorrablót Grafarvogs 2024 – Staða á seldum borðum

RISA ÞORRABLÓT GRAFARVOGS Fjölnishöllin í Egilshöll 20. janúar 2024 Happdrætti, skemmtiatriði á heimsmælikvarða, matur og ball. Enn eru borð laus.…

Tilkynning – Nýr fimleikabolur fyrir yngri stráka

Tilkynning frá Fimleikadeild Fjölnis Keppnisbolur fyrir stráka sem hefur verið í notkun síðan haustið 2019 er hættur í framleiðslu hjá GK, það er…

Landsátak í sundi 1.-28. nóvember

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 28. nóvember 2023. Syndum er…

Ungmennafélagið Fjölnir styður kvennaverkfallið

Ungmennafélagið Fjölnir styður kvennaverkfallið. Fjölmörg samtök kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn…